Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Smásögur
Talaðu við ókunnuga er myndskreytt smásagnasafn eftir Börk Sigurbjörnsson. Sérhver saga segir frá samskiptum við hið ókunna, hvort sem um er að ræða ókunnuga úti á götu, framandi viðhorf eða innhverfar samræður okkar við hinn hulda hluta undirmeðvitundarinnar. Safnið varpar ljósi á ókunnuga frá ýmsum heimshornum þar sem sögusviðið er Buenos Aires, Bogotá, Barcelona, London og Reykjavík. Bókin er myndskreytt af höfundi sjálfum.
© 2022 Urban Volcano (Rafbók): 9789935946614
Útgáfudagur
Rafbók: 21 oktober 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland