Fíkn Rannveig Borg Sigurðardóttir
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Smásögur
Talaðu við ókunnuga er myndskreytt smásagnasafn eftir Börk Sigurbjörnsson. Sérhver saga segir frá samskiptum við hið ókunna, hvort sem um er að ræða ókunnuga úti á götu, framandi viðhorf eða innhverfar samræður okkar við hinn hulda hluta undirmeðvitundarinnar. Safnið varpar ljósi á ókunnuga frá ýmsum heimshornum þar sem sögusviðið er Buenos Aires, Bogotá, Barcelona, London og Reykjavík. Bókin er myndskreytt af höfundi sjálfum.
© 2022 Urban Volcano (Rafbók): 9789935946614
Útgáfudagur
Rafbók: 21 oktober 2022
Íslenska
Ísland