Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
1. bók af 6 í seríunni Heartland Heroes. Hann er ákveðinn í að leysa þetta óleysta mál og bjarga konunni sem hann hefur aldrei gleymt... Lucas Winchester, besti rannsakandinn hjá kynferðisbrotadeildinni, hefur aldrei hætt að hugsa um manninn sem réðist á unnustu hans af mikilli grimmd og eyðilagði líf þeirra til frambúðar. Sex árum síðar leitar Gwen Kind hann uppi til að biðja um hjálp eftir að henni er hótað og Lucas verður ákveðinn í að leysa þetta óleysta mál sem ásækir þau. Hann leggur sig allan fram við að tryggja öryggi Gwen en það er kannski ekki nóg til að leika á slægan glæpamann...
© 2024 Ásútgáfan (Hljóðbók): 9789935273956
© 2024 Ásútgáfan (Rafbók): 9789935273949
Þýðandi: Þórey Einarsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 10 april 2024
Rafbók: 4 maj 2024
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland