Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.4
4 of 7
Óskáldað efni
Forstöðumaður kristilegrar meðferðarstöðvar misnotaði kynferðislega unga vímuefnasjúklinga í nafni Guðs. Í fjölmörg ár var hann dásamaður fyrir framlag sitt til meðferðarstarfs þar til hann var afhjúpaður í fréttaskýringarþætti sem setti samfélagið á hliðina.
Í þessari spennuþrungnu þáttaröð fer Sigursteinn yfir bæði ný og gömul mál þar sem í ljós kemur að ekki eru öll kurl komin til grafar. Heimildaöflun og aðstoð við handrit: Anna Sigríður Einarsdóttir. Tónlist: Máni Svavarsson.
© 2020 Storytel Original (Hljóðbók): 9789179891039
Útgáfudagur
Hljóðbók: 4 maj 2020
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland