Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.2
1 of 2
Skáldsögur
„Skuggabrúin er fagurlega smíðuð bók orða sem flytja okkur í sagnaheim af ljósi og myrkri, þar sem ævintýralegar frásagnir fléttast saman í huga lesandans og speglast í persónum og atburðum úr veruleika samtímans.“ - Sjón
Í fjarlægri framtíð, á ísilagðri jörð, hafa allar stjörnurnar slokknað nema ein; án hennar væri vetrarmyrkrið algert.
Þegar síðasta stjarnan hverfur verða Dimmbrá og Hnikar viðskila og hrekjast á flótta um heimskautið. Ekki er allt sem sýnist og alls staðar grúfir myrkrið yfir, hyldjúpt og kalt. Hvað varð um stjörnuna, hvernig tengist hún skuggabrúnni – verður hægt að afstýra almyrkva?
Skuggabrúin er fyrsti hluti í væntanlegum þríleik Inga Markússonar. Hún er spennuþrungin og heillandi furðusaga ætluð jafnt ungmennum sem fullorðnum, saga um ofdramb og svik, vetrarkulda og hlýju, ljós og myrkur.
Hér í einstökum lestri Álfrúnar Helgu Örnólfsdóttur, Haralds Ara Stefánssonar og Jóhanns Sigurðarsonar.
© 2022 Storytel Original (Hljóðbók): 9789180352376
© 2022 Storytel Original (Rafbók): 9789180352383
Útgáfudagur
Hljóðbók: 7 november 2022
Rafbók: 7 november 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland