Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.2
Skáldsögur
Örn, sem er sætur og vinnur á auglýsingastofu, býður kærustunni sinni, Hrafnhildi, í helgarferð til Chicago að fagna óvænt batnandi skuldastöðu sinni.
Þar verður á vegi þeirra hinn hörundsdökki og stimamjúki Tyrone, og ekkert verður aftur samt. Þegar saman við blandast æskuvinir Arnar, hin þroskahamlaða Andrea og þverhausinn Hallur, verður úr eldfimur kokkteill sem hlýtur að springa með hvelli.
Kokkáll er kraftmikil og skemmtileg samtímasaga, á köflum harðsoðin en alltaf humorísk, þar sem Dóri DNA lýsir af hispursleysi samskiptum kynjanna, spennu milli kynþátta og ættgengum harmi kynslóðanna, án þess að líta framhjá aflinu sem býr í einlægri vináttu.
© 2020 Bjartur (Hljóðbók): 9789935300263
© 2022 Bjartur (Rafbók): 9789935500717
Útgáfudagur
Hljóðbók: 11 december 2020
Rafbók: 17 februari 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland