Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.8
6 of 10
Barnabækur
Fótbolti snýst hvorki um líf né dauða – það er miklu mikilvægara! KF Mezzi keppir til að vinna í deildinni, svo þau geti tekið þátt í Íslandsmeistaramótinu. Það þýðir að þeir þurfa að sigra gamla félagið hans Tómasar, KFK! En þjálfari Mezzi, Kári, er kannski að fara í nám til Bandaríkjanna. Ef hann hættir, hver á þá að þjálfa KF Mezzi? Og geta þau yfir höfuð unnið án Kára?
KF Mezzi er sería af fótboltabókum eftir Daniel Zimakoff. Serían fjallar um vinina Tómas, Sölva og Berg og gleði þeirra og vandamál með þjálfara, félaga og andstæðinga. Þeir taka þátt í að stofna fótboltaliðið KF-Mezzi, sem er blandað lið, því það eru líka stelpur með í liðinu.
Daniel Zimakoff fæddist árið 1956 og er lærður bókasafnsfræðingur, en hefur starfað við ýmislegt, hann vann meira að segja sem leikari áður en hann gerðist rithöfundur. Frá árinu 1980 hefur hann skrifað fjöldann allan af barnabókum og vann til barnabókaverðlauna danska menningarmálaráðuneytisins árið 2004. Þegar hann er ekki upptekinn við að skrifa spilar hann fótbolta, blak, veggtennis, tennis, les bækur, horfir á sjónvarp og keyrir mótorhjól.
© 2022 SAGA Egmont (Hljóðbók): 9788726915709
© 2022 SAGA Egmont (Rafbók): 9788726915570
Þýðandi: Kjartan Már Ómarsson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 29 juli 2022
Rafbók: 16 december 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland