Litla bókabúðin við vatnið Jenny Colgan
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Imogen er afar fær viðburðastjórnandi og samstarfsfólkið lítur upp til hennar. Hún er samt ekki sú sem hún þykist vera, fortíðin geymir erfið leyndarmál sem hún trúir engum fyrir. Henni býðst að verja jólunum í friðsældinni í Cotswold en leyndarmál fortíðar gera óvænta innrás í líf hennar svo hún neyðist til að taka erfiðar ákvarðanir.
© 2024 Björt bókaútgáfa (Hljóðbók): 9789935557971
© 2024 Bókabeitan - Björt (Rafbók): 9789935557988
Þýðandi: Marta Hlín Magnadóttir, Birgitta Elín Hassell
Útgáfudagur
Hljóðbók: 26 november 2024
Rafbók: 26 november 2024
Íslenska
Ísland