Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Árið 1969 varð það hlutskipti systkinanna í Sænska húsinu að horfa á föður sinn leiddan saklausan í lögreglufylgd út af heimili sínu. Móðirin yfirgaf heimilið skömmu síðar. Hún fór burt með ástmanni sínum eina vornóttina og tók aðeins þrjú yngstu börnin með sér.
Fjórum börnum var ráðstafað af barnaverndarnefnd Selfosshrepps. Bókarhöfundur komst um síðir aftur til móður sinnar sem bjó þá við kröpp kjör og afar frumstæð skilyrði norður á Gjögri í Árneshreppi.
En erfitt hlutskipti fjölskyldunnar úr Sænska húsinu nær lengra og sagan teygir sig aftur til harðbýlla kotbýla á Tröllaskaga og nöturlegra hreppaflutninga yfir Hellisheiði í byrjun 20. aldar.
Öll saga fjölskyldunnar er saga af harðneskjulegri stéttaskiptingu, fátækt, óreiðu og harmi.
© 2024 Storyside (Hljóðbók): 9789180847483
© 2024 Storyside (Rafbók): 9789180847490
Útgáfudagur
Hljóðbók: 3 januari 2024
Rafbók: 3 januari 2024
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland