Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Stórbrotinn persónuleiki Jürgens Klopp og afgerandi knattspyrnu og þjálfunarstíll hans ollu því að hann var talinn fullkominn til að keyra allt í gang á Anfield. Ráðning hans vakti mikla geðshræringu í Liverpool, hjá stuðningsmönnum og starfsfólki sem gladdist yfir að fá til sín þjálfarann sem dáður hafði verið úr fjarska. Það yrði spennandi að sjá þau áhrif sem hann hefði á félagið og úrvalsdeildina. Raphael Honigstein, virtur íþróttafréttamaður í Þýskalandi og Englandi, talar við fjölskyldu, vini, leikmenn og samverkamenn í leit að sögunni af ferli Klopps, snilldarlegu frumkvöðlastarfi og einstakri framsýni í knattspyrnu, og hvernig hann hefur rifið upp stemninguna á Anfield. „Klopp var alveg jafn skrautlegur sem leikmaður og hann er sem þjálfari. Hann veit alveg hvað hann er að gera. Skyldulesning fyrir fótboltaáhugamenn.' Helgi Kolviðsson, landsliðsþjálfari og liðsfélagi Klopp hjá Mainz frá 1998-2000.
© 2024 Storyside (Hljóðbók): 9789180857536
© 2020 Útgáfan (Rafbók): 9789935204073
Þýðandi: Ingunn Snædal
Útgáfudagur
Hljóðbók: 12 juli 2024
Rafbók: 27 oktober 2020
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland